Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
17.11.2009 | 01:57
Sneddí.
Vissi ekki ađ unga útgáfan af Pat hefđi veriđ á klakanum. Gaman ađ ţví. Annars greip spóluhulstriđ međ ţessari mynd alltaf ţegar ég var ađ tjékka rćmusafniđ í Skalla, Laugalćk í gamla daga. Fékk mig samt aldrei til ađ leigja hana. Kannski var ţađ vegna ţess ađ hulstriđ haggađist aldrei og var alltaf á sama stađ. Ţađ sagđi mér ađ myndin vćri léleg, ţví enginn vildi horfa á hana. Jebb, svona var ég klár strax í ćsku.
Ţađ reyndist vera rétt gisk, ţví samkvćmt imdb.com er myndin á lista yfir 100 verstu myndir allra tíma. Annars bara hress?
Valinn skiptinemi ársins á Ítalíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar